Þjálfarakerti
Þjálfarakerti
Verð
4.200 ISK
Verð
Verð
4.200 ISK
Verð
/
hvert stykki
Við vitum öll að æfingin skapar meistarann en maður verður stundum óþolinmóður þá er gott að hafa þjálfara sem hvetur mann áfram, sýnir þolnmæði og er fyrirmynd.
Kertin eru búin til úr endurnýttu kertavaxi og glerið er afskorin vínflaska sem búið er að skera og slípa.
Glerin eru í grænum og brúnum tónum og eins og allar fallegar vínflöskur þá er botninn kúptur.
Kertið er með mildum vanilluilmi.