Vörusafn: Leyniskilaboðakerti

Leyniskilaboðakertin koma í litlum gjafakassa og í handsteyptum kertabikar. Þú kveikir á kertinu og þegar kertið hefur brunnið í circa 2 – 3 klst þá koma leyniskilaboðin í ljós. 

Hægt er að velja um fimm mismunandi leyniskilaboð:

Njóta, ekki þjóta

Lífið er núnaNjóttu logans

Kærleiksljós handa þér

Þú lýsir upp daginn

Þú ert sólargeisli