Næsta
1 af 5

Skilyrðislaus ást - Mömmukerti

Skilyrðislaus ást - Mömmukerti

Verð 4.900 ISK
Verð Verð 4.900 ISK
Útsöluverð Uppselt
Virðisaukaskattur innifalinn í verði.

Þetta er kerti er falleg gjöf fyrir hana mömmu þína sem er alltaf til staðar sama hvað gengur á. Þetta kerti mun gleðja mömmu þína sem hefur veitt þér skilyrðislausa ást síðan þú fæddist. 

Kertið er handgert úr endurnýttu kertavaxi og glerið er botninn af kampavínsflösku sem hefur verið vandlega skorin og slípuð til að mynda mjúkar, fallegar línur.

Hægt er að sækja kertið á Seltjarnarnesi eða fá það sent með Dropp. Veljir þú að sækja, berast nánari upplýsingar um afhendingu um leið og kertið er tilbúið.

Glerin eru í fallegum grænum eða brúnum tónum og, rétt eins og á glæsilegustu kampavínsflöskum, er botninn kúptur. Kertið er með mildum vanilluilmi. 

Skoða nánar