Næsta
1 af 6

Persónulegt kerti

Persónulegt kerti

Verð 5.000 ISK
Verð Verð 5.000 ISK
Útsöluverð Uppselt
Virðisaukaskattur innifalinn í verði.

Persónulegu kertin eru sannarlega einstök gjöf. Þú velur orðin og sendir okkur fimm til átta lýsingarorð ásamt nafni þess sem á að fá kertið. 

Kertin eru búin til úr endurnýttu kertavaxi og glerið er afskorin vínflaska sem búið er að skera og slípa. 

Sendingarkostnaður er ekki innifalin í verði, afhendingarstaður er á Seltjarnarnesi. Hægt er að fá kertin send og þá er greitt fyrir sendingakostnað við afhendingu á pósthúsi. 

Glerin eru í grænum og brúnum tónum og eins og allar fallegar vínflöskur þá er botninn kúptur.

Skoða nánar