Næsta
1 af 6

Gleði í gleri með rauðum borða

Gleði í gleri með rauðum borða

Verð 3.200 ISK
Verð Verð 3.200 ISK
Útsöluverð Uppselt
Virðisaukaskattur innifalinn í verði.

Öll höfum við tekist á við áskoranir á lífsleiðinni sem móta okkur og styrkja. Þessi litla krukka á líka sína sögu.

Gleði í gleri krukkurnar eru búnar til af natni og umhyggju úr prosecco flöskum sem áttihenda. Ég þvoði, skar og slípaði hvert einasta gler.  Hver krukka er síðan fyllt með gómsætu hágæða súkkulaði og skreytt með rauðum borða sem setur hátíðlegan, hlýjan og glæsilegan svip á vöruna. Þetta er fullkomin gjöf til að taka með í boðið. 

Skoða nánar