Ást
Ást
Þetta kerti er frábær gjöf fyrir hvern sem er og bara líka fyrir sjálfa/n þig.
Kertið er handgert úr endurnýttu kertavaxi og glerið er úr kampavínsflösku sem hefur verið vandlega skorin og slípuð til að mynda mjúkar, fallegar línur.
Hægt er að sækja kertið á Seltjarnarnesi eða fá það sent með Dropp. Veljir þú að sækja, berast nánari upplýsingar um afhendingu um leið og kertið er tilbúið.
Glerin eru í fallegum grænum eða brúnum tónum og, rétt eins og á glæsilegustu kampavínsflöskum, er botninn kúptur. Kertið er með mildum vanilluilmi.





Vöruflokkar
-
Tækifæriskerti
Falleg kerti á heimilið og einstök gjöf við hin ýmsu tilefni.
-
Persónuleg kerti
Persónulegu kertin eru einstök gjöf við hin ýmsu tilefni. Nafn þess sem...
-
Fyrir heimilið
Glerflöskur sem hafa fengið nýtt hlutverk sem blómavasar og sápubrúsar. Sápubrúsarnir eru endurnýttar...