Næsta
1 af 4

Líttu til baka - Staldraðu við og vertu stolt

Líttu til baka - Staldraðu við og vertu stolt

Verð 4.200 ISK
Verð Verð 4.200 ISK
Útsöluverð Uppselt
Virðisaukaskattur innifalinn í verði.

Það er auðvelt að gleyma hvað maður hefur í rauninni áorkað miklu og þetta kerti er falleg gjöf til að gefa vinkonu sem hefur steingleymt þessu eða bara gefa sjálfum sér svona til að minna sig á. 

Kertin eru búin til úr endurnýttu kertavaxi og glerið er afskorin vínflaska sem búið er að skera og slípa. 

Glerin eru í grænum og brúnum tónum og eins og allar fallegar vínflöskur þá er botninn kúptur.

Kertið er með mildum vanilluilmi.

Skoða nánar