Kampavínskerti - Dom Pérignon
Kampavínskerti - Dom Pérignon
Fullkomin gjöf í áramótaboðið!
Kertin eru búin til úr endurnýttu kertavaxi og glerið er afskorin Dom Pérignon kampavínsflaska sem búið er að skera og slípa. Dom Pérignon er sannkallað lúxuskampavín og þessar flöskur koma ekki oft inn á vinnustofuna mína. Þetta fágæta höfðingjakerti kemur í svörtum gjafakassa.
Sendingarkostnaður er ekki innifalin í verði, afhendingarstaður er á Seltjarnarnesi. Hægt er að fá kertin send og þá er greitt fyrir sendingakostnað við afhendingu á pósthúsi.
Eins og allar fallegar kampavínaflöskur þá er botninn kúptur.
Kertið er með mildum coconut cashmere ilmi.





Vöruflokkar
-
Tækifæriskerti
Falleg kerti á heimilið og einstök gjöf við hin ýmsu tilefni.
-
Persónuleg kerti
Persónulegu kertin eru einstök gjöf við hin ýmsu tilefni. Nafn þess sem...
-
Fyrir heimilið
Glerflöskur sem hafa fengið nýtt hlutverk sem blómavasar og sápubrúsar. Sápubrúsarnir eru endurnýttar...